Minni á aðalfundinn sem verður haldinn í Klifurhúsinu fimmtudaginn 27.mars kl.20:00, aðalfundarstörf í samræmi lög félagsins.  Húsið verður lokað til æfinga á meðan fundi stendur.  Það skiptir máli að sem flestir sem láta sig inniklifuraðstöðu varða mæti og tjái skoðanir sínar á mönnum og málefnum.
mbk.
Halli