Re: Svar:Vesturbrúnir Esju. Hnetubrjóturinn

Home Forums Umræður Klettaklifur Vesturbrúnir Esju. Hnetubrjóturinn Re: Svar:Vesturbrúnir Esju. Hnetubrjóturinn

#54463
Páll Sveinsson
Participant

Í ársriti ÍSALP 1986 stendur eftirfarandi.

“Meginhryggurinn milli leiðar nr. 3 og 4 var farinn í september af þeim Kristni Rúnarssyni og Þorsteini Guðjónssyni. Leiðin hlaut nafnið Hnetubrjótur og er af IV.-V gráðu”

Leið 3 og 4 má sjá í ársriti ÍSALP 1985.

Þeir félagar tíndust svo í Himalayafjöllum við að reyna við (fara) nýa leið en þá sögu kunna aðrir betur en ég.

Ég get alveg komið með mína útgáfu af gráðun og leiðarlýsingu á þessari flottu leið en ég vil helst gera það inn á mínum síðum.

kv.
Palli