Re: Svar:Þriðjudags kennsluefni

Home Forums Umræður Almennt Þriðjudags kennsluefni Re: Svar:Þriðjudags kennsluefni

#54802
Sissi
Moderator

Ég hef lært 90% af allri minni fjallamennsku af Vertical limit og Cliffhanger. Enginn fjallamaður með sjálfsvirðingu fer á fjöll án þess að vera með boltabyssu og nitró glycerin, það er löngu sannað.

Annars mæli ég með Eiger Sanction sem var sennilega eina big budget fjallamyndin af viti til að koma úr smiðju Hollywood á liðinni öld. Clintarinn er líka svo fokking harður.

Siz