Re: Svar:Splitboard

Home Forums Umræður Skíði og bretti Splitboard Re: Svar:Splitboard

#54719
Jon Smari
Participant

Kærar þakkir fyrir svörin!

Ég hef séð á erlendum spjallsvæðum að það virðist mest fjallað um Burton og Voile, en dómar virðast nokkuð jákvæðir varðandi svona útbúnað. Ég var nokkuð sannfærður í fyrstu að þetta myndi í raun aldrei virka, myndi kannski tolla saman á niðurleiðinni en myndi aldrei virka eins og gott bretti. En það er greinilega ekki eftir neinu að bíða en að reyna að verða sér út um slíkan búnað.

Kv, – JSJ