Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Forums Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55058
1908803629
Participant

Ég tek undir það. Alveg merkilegt hvað maður er búinn að læra mikið á tveimur kvöldstundum – lífsnauðsynleg þekking sem maður hefur lítið spáð í til þessa.

Meira af þessu takk fyrir… t.d. first aid á fjöllum, klæðnaður á fjöllum eða eitthvað sniðugt sem stuðlar að auknu öryggi á fjöllum. Nefnið tíma og ég mæti.