Re: Svar:Pre season fiðringur

Home Forums Umræður Skíði og bretti Pre season fiðringur Re: Svar:Pre season fiðringur

#54469

Já gamla góða Kanada. Vonandi að það verði aðeins betri vetur en í fyrra.

Svona fyrst að Revy kom til tals þá vil ég endilega fá að henda fram spurningu um staðin.. Nú er augljóst að þarna er first class terrain og ansi miklar líkur á góðum sjóalögum en hvernig er bærin? Ég hef heyrt orðunum lumberjack og red neck notuð ansi oft í samhengi við Revelstoke? En svo hlítur reyndar líka að vera ástæða fyrir því að staðurinn sé kallaður Revel to the Stoke.

úff, ég held það verði að vera Kanada-ferð í vetur. Sé þetta alveg fyrir mér, sitja á barnum (helst Mikes í Nelson) eftir epískan púður dag, sötra öl og horfa á Canucks vs Calgary Flames á stóra skjánum.