Re: Svar:Myndasýning

Home Forums Umræður Almennt Myndasýning Re: Svar:Myndasýning

#54594
1908803629
Participant

Takk fyrir fyrirmyndar myndasýningu, greinilega mikið lagt í þetta. Toppurinn var auðvitað þrumufrásögnin í lokin en annars virkilega skemmtileg og hvetjandi frásögn af lífi á fjöllum.

Meira af þessu, takk fyrir.