Re: Svar:Mánudags myndir

Home Forums Umræður Almennt Mánudags myndir Re: Svar:Mánudags myndir

#54537
Jokull
Member

Fyrir þá sem eru orðnir spenntir að þá er gott að vita að á Dalvík voru 15cm jafnfallnir í morgun og ísleiðir í hæð eru barasta farnar að sýna sig… Smellti inn fleiri skemmtilegum myndum sem flestir ættu að hafa gaman af. Í þett sinn er það steinolíu skíðamennska af dýrustu sort eða úrtak úr heli ski vertíðinni á Tröllaskaganum 2009.

Njótið vel

Jökull

Arctic Heli Skiing 2009