Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

Home Forums Umræður Almennt jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

#54936

Takk fyrir síðast!

Þetta var vel heppnað jólaklifur þrátt fyrir takmarkaðar aðstæður og slæma veðurspá. Það væri gaman að sjá myndirnar sem Arnar og Berlind tóku við tækifæri.

Ég er staddur á Eskifirði þar sem nú snjóar hressilega. Skíðaði í Svartafjalli á miðvikudaginn og aftur í dag. Oddskarðið verður svo opnað kl. 11 á morgun. Mikið fjör….mikið gaman….

Kveðja úr Austfirsku Ölpunum.
Arnar