Re: Svar:Ísland á kortið

Home Forums Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54709
0703784699
Member

Eru ekki vel á 200 manns í Ísalp?

Þetta væri þá undir 1.000 kr hækkun á félaga, sem mætti réttlæta ef eitthvað fengist fyrir inngöngu.

Ekki hefur það plagað mig að vera ekki í þessum samtökum, en ef það stoppar að við séum að keppa á alþjóðamótum að þá finnst mér rétt að skoða það fyrir okkar topp fólk.

Væri gaman að fá útlistun á því hvað fæst með inngöngu.

Held samt að það væri skynsamlegt að senda inn umsókn og reyna að fá að greiða í hlutfalli við stærð klúbbsins og lands. Það kostar vonandi ekkert að fara í aðildarviðræður, annað en hægt er að segja um önnur klíkubandalög sem verið er að sækja um í þessa dagana.

kv.Himmi