Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurvettlingar. Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

#54964
2806763069
Member

Nokkuð sammála Róberti með Tegera. Þeir eru nú samt ekki alltaf besta hönnunin.
Þessir eru gaðveikir þegar maður vill geta haldið lengi í axirnar:

http://marmot.com/fall_2009/mens/gloves/multipurpose/spring_glove

Reyndar er ég með eldri týpu en ég vona að þessi nýja sé alveg jafn góð því að ég ætla að fá mér nýja.

Ég er svo einnig með þessa:

http://marmot.com/fall_2009/mens/gloves/multipurpose/alpinist_glove

Aftur virðast þeir hjá Marmot hafa breytt þeim eitthvað síðan ég fékk mér mína. Þetta eru hinsvegar fyrstu handskarnir á löngum ferli sem ég gæti kvittað fyrir að væru í alvöru vatnsheldir. Ég reyndar skipti út innri vetlingnum fyrir þynnri útgáfu til að gera þá liprari.

En vettlingar í þessu sporti eru endalaus höfuðverkur!

Softarinn