Re: Svar:Hvar eru leiðirnar

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Hvar eru leiðirnar Re: Svar:Hvar eru leiðirnar

#54919
Siggi Tommi
Participant

Athyglisverð ferðasaga…
Ekki oft sem svona ævintýri gerast á litla Íslandi. Gaman aðessu.

Takk fyrir að deila þessu með okkur.
Menn eru leiðinlega feimnir við að deila svona reynslusögum og það þýðir bara að aðrir læra þá ekkert af reynslu viðkomandi.

Hef svo sem engin ráð eða gagnrýni á takteinum. Maður áttar sig ekki nógu vel á aðstæðum útfrá svona lýsingu til að geta komið með einhver besservisser komment. :)

Farið varlega næst og passið að reynslan í hópnum sé í takt við metnaðinn í klifrinu. Svona ferðir eru óneitanlega besta leiðin til að ná sér í reynslu þannig að ekki láta þetta fæla ykkur úr sportinu heldur bakkið bara eitt skref eða tvö og haldið áfram á sömu braut.