Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54897
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Ég varð svo frægur að klifra með kallinum. Sama sagan hjá mér og öðrum. Sá hann setja inn eina skrúfu eftir 5 metra í þrym og svo línan kláruð. Ég elti hann upp það mjósta og þynnsta kerti sem ég hef farið en hann var meðal annars frægur fyrir að leita uppi og klifra mjó kerti. Hálf kaldæðnislegt að það skyldi svo vera snjóflóð sem feldi hann.

kv.
Palli