Re: Svar:Fyrsta ísklifur vetrarins?

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Fyrsta ísklifur vetrarins? Re: Svar:Fyrsta ísklifur vetrarins?

#54675
Skabbi
Participant

Lítill fugl sagði mér af tveimur heljarmennum sem keyrðu upp undir Þórisjökul þann 3. október. Fundi dulítið ísskæni og klifu. Ekki hefi ég heyrt af frekari afrekum síðan þá.
Jonni og Örvar hafa samt líklega verið fyrstir til að klifra “ágætis ís” í vetur, sem og fyrstir til að gera vaffþræðingu, ef það má vera e-r huggun harmi gegn.

Allez!

Skabbi