Re: Svar:fjallaskíða og telemark græjur til sölu

Home Forums Umræður Keypt & selt fjallaskíða og telemark græjur til sölu Re: Svar:fjallaskíða og telemark græjur til sölu

#54866
2502835399
Member

Ein hér í dvergadeildinni sem hef áhuga á að kaupa notuð fjallaskíði. Þessi eru hér í boði eru heldur stór hugs ég, þar sem ég er einn og ekkert eða nánar tiltekið 157cm. Nota skó nr 35. (Hef ekki ennþá séð fjallaskíðaskó sem eru framleiddir í þessari stærð en það er önnur saga).

Ef einhver lumar á búnaði fyrir smáfólk eins og mig endilega hafið samband. Telemark kemur einnig til greina.

Kv. Agnes
ags6@hi.is