Re: Svar:Brynjudalur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Brynjudalur Re: Svar:Brynjudalur

#54997

Tja, við vorum 3 í Flugugili á sunnudag og tókum ekki eftir neinum öðrum.

Ági

ps. Ég, Gunni Magg og Hrönn Ólafs klifruðum leiðina beint á móti Spora í gær( sömu og Freyr og félagi á sunnudag). Hún var bara fín svosem.

psps. Er einhver laus í klifur á morgun, miðvikudag? Langar að ná einum degi í viðbót fyrir hlákuskotið. S: 695 3310