Re: Svar:Besta púlkan

Home Forums Umræður Skíði og bretti Besta púlkan Re: Svar:Besta púlkan

#54597

Um páskana fór ég í gönguskíðaferð um Kjöl og notaði þá margumtalaðan skíðasleða sem ég fékk að láni hjá Halldóri Kvaran. Hún er hrein snilld. Nóg pláss fyrir duffel, bakpoka, tvö einnota grill og örbylgjuofn. Snjóleysi gerði erfitt fyrir að bera saman púlkur vs. sleðan en í þungu færi er það ekki spurning um hvort er betri að draga. Kjálkasystemið virkar fínt og hún lætur vel að stjórn í bratta.

kv. Ági