Re: Svar:Bakpokar

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Svar:Bakpokar

#54529
Skabbi
Participant

Sissi skrifaði:

Quote:
(Skabbi var ekkert að minnast á 100L pokann sem hann á síðan hann var Norðmaður ;)

110L, svo það sé á hreinu. Þetta er minni gerðin, sú stærri er 130L. Ætluð til að bera sundurhlutaða elgi og sauðnaut ofanúr fjöllum til byggða.

Hvað var ég að spá?

Skabbi