Re: Svar:Allt að gerast

Home Forums Umræður Almennt Allt að gerast Re: Svar:Allt að gerast

#54852
0808794749
Member

Ársritið kom glóðvolgt úr prentsmiðjunni í kvöld og við stjórnarliðar búin að handleika það.
Þeir sem ekki sjá sér fært að kíkja við annað kvöld og ná í ritið, félagsskírteinið og óvæntan glaðning mega eiga von á því í pósti í næstu viku.

Annars var ég að setja eldheita fundargerð stjórnarfundar á síðuna en það er eitthvað sem við munum gera í framtíðinni svo allir geti fylgst með okkar verkum. Bæði til að geta gagnrýnt og dáðst að þeim, boðið aðstoð eða ráðlegginar, eða bara látið sér fátt um finnast.
Áhugasamir lesi þetta .