Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

Home Forums Umræður Almennt Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

#54133
Robbi
Participant

Duck tape er subbulegt. Það er hægt að kaupa nylonbætur með lími aftaná. Tjaslaði jakkanum mínum saman með svoleiðis og það hefur haldið í nokkur ár. Límir bót utan og innan á. Alveg pottþétt viðgerð.

robbi