Home › Forums › Umræður › Almennt › Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði › Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði
5. May, 2009 at 17:18
#54130

Member
Sammála Gólanum, úretan að utan, duckteip að innan. Úretanið gengur undir ýmsum nöfnum eins og aquasure ofl. – oft ódýrast að kaupa það í veiðibúllum þar sem það gengur undir nafninu “vöðlulím” og kemur í mun stærri túbum en í útivistarbúðum.