Re: svar: Verkalýðsklifur

Home Forums Umræður Klettaklifur Verkalýðsklifur Re: svar: Verkalýðsklifur

#51434
2401754289
Member

Múgur og margmenni í Valshammri í gær! Ég, Viddi, Ingvar, Erin, Hulda, Doddi, tveir pólverjar og slatti af skátum í líklega betra veðri en Stardalurinn bauð uppá! Samt rok eftir 1500 en samt slatta gaman…
Hliðið var opið á innleiðinni en lokað á útleiðinni, fékk einn sumarhúsa-álfinn til að opna fyrir okkur.
S.s. enn ekki hægt að treysta á að keyra alla leið…góð upphitun að labba hvort sem er!