Home › Forums › Umræður › Almennt › Var að berast – notum hjálma › Re: svar: Var að berast – notum hjálma
20. October, 2006 at 19:29
#50699

Participant
ég vil taka það fram að ég skrifaði “nema í top rope klifri þar sem engin hætta er á hruni” þá var ég að meina í klettaleiðum sem mikið hefur verið klifrað og klettarnir lausir við lausa steina (svoleiðis veggir eru allavega til í Noregi þar sem ég hef mest klifrað) svo og inniveggir. Ég myndi aldrei klifra ís án hjálms vegna þess að þar er jú ætíð hætta á hruni (fá ísmola í hausinn).