Re: svar: Utanbrautarskíðun í Bláfjöllum

Home Forums Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun Re: svar: Utanbrautarskíðun í Bláfjöllum

#51507
0801667969
Member

Enn er nægur skíðasnjór í Bláfjöllum við snjógirðinguna sem nær niður frá stólalyftunni nýju og hálfa leið niður Norðurleiðina. Þar sem snjógirðingunni sleppir er alveg marautt. Af hverju er þessi girðing ekki kláruð alveg niður?
Ef hún væri til staðar væri alveg örugglega ennþá hægt að hafa opið í Bláfjöllum. Ef girt væri niður Kóngsgilið væri sú leið í mjög góðum aðstæðum. Kíkið bara á vefmyndavélina.
Fyrir mér sem skíðamanni er þessi heimska alveg óskiljanleg og hrein og bein svívirða og lítilsvirðing við skíðamenn.

Kv. Árni Alf.