Re: svar: Um siðfræði hér á vefnum

Home Forums Umræður Almennt Um siðfræði hér á vefnum Re: svar: Um siðfræði hér á vefnum

#47641
0309673729
Participant

Ég eyddi nú í þessu tveimur spjallþráðum. Þessir þræðir höfðu ekkert með fjallamennsku að gera heldur einkenndust af persónulegu skítkasti.

Drengir, farið með ykkar persónulegan ágreining eitthvað annað. Ég eyddi ekki öllum mínum frítíma þetta árið í þennan vef svo þið gætuð notað hann í ágreining ykkar sem kemur fjallamennsku ekkert við.

Næst mun ég einnig loka fyrir aðgang viðkomandi. Það er einkum einn sem ég beini orðum mínum að.

Helgi Borg
ritstjóri isalp.is