Re: svar: týndir skíðastafir og þelamerkurfestival

Home Forums Umræður Almennt týndir skíðastafir og þelamerkurfestival Re: svar: týndir skíðastafir og þelamerkurfestival

#48576
0311783479
Member

Við sáum þessa stafi þegar vorum að leggja af stað og þar sem við vorum ekki viss hvort þetta væri frá markara eður ei þá þótti okkur best að láta þá Súlumenn taka þá með sér. Þeir settu þá í snjóbílinn sinn og ætluðu að láta þau Bassa, Kristínu og Böbba vita, þa. þau ættu að geta mixað þetta fyrir þig.

Þakka undirbúnings- og framkvæmdanefndinni fyrir frábær störf !!!

-kv.
Halli