Re: svar: Til sölu

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Til sölu Re: svar: Til sölu

#50481
Gummi St
Participant

glæsilegt, flott hjá ykkur…

Við fórum þarna um síðustu helgi, en þá fórum við í lítið gil sem er til hægri þegar maður gengur inn Eilífsdalinn, það var helvíti magnað, það eru komnar inn einhverjar myndir á síðuna okkar, http://php.internet.is/gummistori

við fórum ekkert núna um helgina, því ég var að keppa á íslandsmótinu í gær.

en var einhver ís eftir að ráði.. helduru að næsta helgi verði fær?

bestu kveðjur,
Gummi Stóri