Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

Home Forums Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2004 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

#48553
2002773689
Member

Siglufjörður tekur á móti okkur opnum örmum á sunnudaginn og ætlar að bjóða þelamerkursvingurum og áhangendum þeirra dagspassann í fjallið á litlar 350 kr.

Skíðafæri var gott bæði á Kaldbak og Siglufirði síðustu helgi.

Held að dagskráin verði nett skotheld, vei.