Re: svar: Telemark-stökkkeppni

Home Forums Umræður Skíði og bretti Telemark-stökkkeppni Re: svar: Telemark-stökkkeppni

#47836
0703784699
Member

Góða skemmtun þarna f. norðan, sérstaklega í ljósi þess að núna var verið að loka helstu svæðum hér f. sunnan (sem nota bene eru snjóþyngstu skíðasvæði landsins, allaveganna í augnablikinu)
Hafið hemil á vissum mönnum í drykkjunni og bara bestu óskir og von um að allt fari vel fram, einsog sönnum fjallamönnum sæmir, kv Himmi