Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Teflonspray? › Re: svar: Teflonspray?
22. February, 2006 at 11:39
#50312

Member
Ég hef notað WD40 á skrúfur og verið nokkuð sáttur, ennfremur notað einhvurslags reiðhjóla teflonbaseraða olíu á vinina sem heitir “Teflon-Plus” og er frá Finish Line frá BNA – klassa stuff og kostaði ögn af því sem metolíus olían kostaði.
-h