Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

Home Forums Umræður Klettaklifur Sumarið hefst í Stardal Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

#52706
Robbi
Participant

Skv. topo af stardal liggur Gegnumbrotið upp fésið á stuðlinum, á milli Lucifer og Skrámunnar. Með því að Klifra byrjunina á Lucifer og hliðra yfir í Gegnumbrotið er verið að klifra framhjá “tortryggða” hlutanum.

Gegnumbrotið:

Utanverður stuðullinn milli B9 og B11 klifinn á
smágerðum jafnvægishöldum. EK eru hreyfingar
ofan við þakið og á augljósri egginni þar fyrir ofan.
Vandasamar tryggingar.

Lucifer:
Jaðri stuðuls fylgt inn í gróf, þaðan upp fyrir lítið
þak (EK) upp óreglulega sprungu.

robbi