Re: svar: Snæfellsjökull

Home Forums Umræður Skíði og bretti Snæfellsjökull Re: svar: Snæfellsjökull

#52812
0808794749
Member

fór fyrir 2 vikum. þá var bara fínast færi enda klukkan orðin miðnætti og sólbráðinn snjórinn farinn að harðna…
varð bara vör við eina sprungu sem var farin að opnast. sú sem er rétt undir bílastæðinu á toppnum! að sjálfsögðu var búið að ryðja ofan í hana þannig að vel var fært.
fylgdi reyndar nánast sporunum þar sem mjög þykk þoka var fyrir neðan 1000 m.
mæli með honum… sérlega að nóttu til.