Re: svar: Skíðatími

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðatími Re: svar: Skíðatími

#52484
0801667969
Member

Bláfjöll 28 feb. kl. 16:00

Massað púðurfæri. Gengur á með smáéljum en annars bara sól og blíða. Eitt besta færi vetrarins.

Kv. Árni Alf.