Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíða-, telemark- og brettakort Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

#49196
1709703309
Member

Sæl,

Endilega verslið þetta í Markinu. S.s. við stöndum ekki í þessu.

Það er nú reyndar ekki einn maður sem tekur ákvörðun um verðin. Við fengum þetta tilboð í nóvember og margt getur breyst á einum degi í RÓM.

Sagði að þeir þyrftu svona 10 daga með góðu veðri svo það gangi vel undan þeim, verst að það helst ekki í hendur gott veður og góð snjólög á þessu svæði.

Svo er líka spurning hvort skíðafólk ætli að hvíla sig á árskorti eftir 3 frekar dapra vetur.

Með kveðju,

Stefán
háttvirtur gjaldkeri