Home › Forums › Umræður › Almennt › Skessuhorn › Re: svar: Skessuhorn
22. January, 2006 at 20:50
#50196

Moderator
Kíktum á Grafarfoss í gær, Steppo, Hálfdán og undirritaður. Kertin í veggnum hægra megin voru að yfirgefa svæðið eitt af öðru, enda rigning og 3 stiga hiti. Fórum Granna í staðinn og var það prýðileg skemmtun, svona í vætunni.
Sissi