Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

Home Forums Umræður Almennt Skálarnir og nefndir ? Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

#47984
kgb
Participant

Hér er kjörið tækifæri til að ákveða hvenær stefna skal að ferð upp í Tindfjöll að taka út skálan. Stebbi og Bárður, hvernig væri að drífa sig næstu helgi og gera lítið eitt formlega úttekt á skálanum? Við getum skilað henni hingað á vefinn til að fá umræðu um næstu skref?