Home › Forums › Umræður › Almennt › Leggum ÍSALP niður › Re: svar: Skál
27. November, 2007 at 09:30
#51956

Participant
Miðað við þær tölur sem Stebbi bendir á hér fyrir ofan þá er verið að gefa Ferðafélaginu skálann.
Allavega þarf að vera á hreinu hvaða forréttindi Ísalparar munu njóta vegna skálans og hvernig verður staðið að því.
Það hefur verið mikill uppgangur í Ísalp síðastliðið ár kannski spurning um að láta á það reyna einu sinni enn að treysta á félagsmenn.
Allavega sýnist mér þessi umræða vera af hinu góða og gott hjá stjórninni að koma þessu af stað.