Re: svar: Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland)

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland) Re: svar: Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland)

#52597
AB
Participant

Fljótt á litið sýnist mér þessi skoska leið líkjast nokkuð glæstri klettaleið hér heima á Fróni sem kallast Dauða-Spaðinn. Kannast þú eitthvað við þá leið, Halli?

AB