Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › ,,Risavaxin grýlukerti utan á hamravegg” › Re: svar: ,,Risavaxin grýlukerti utan á hamravegg
19. December, 2004 at 20:22
#49223

Participant
Samkvæmt myndaalbúmi fjölskyldunnar á mínu heimili er ekkert minna af ís í gljúfrunum þarna fyrir austan Klaustur. Gljúfrin eru ca. 60 metra djúp ef ekki hærri. T.d. Hörgsárgljúfur.