Re: svar: Páskaklifur í grennd við Borgarnes

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Páskaklifur í grennd við Borgarnes Re: svar: Páskaklifur í grennd við Borgarnes

#54092
Páll Sveinsson
Participant

Heima úr sófanum lítur þetta kunnulega út. Verð að sjá mynd frá veginum til að vera viss. Ef þetta er sama leiðin þá er hún nefnd “Ekki er allt sem sýnist”.

Var svona tíu sinnum feitari þegar ég fór hana. Allar myndir á slides ef þið vitið hvað það er.

kv.
Palli