Re: svar: Opnun í Hlíðarfjalli

Home Forums Umræður Skíði og bretti Opnun í Hlíðarfjalli Re: svar: Opnun í Hlíðarfjalli

#48236
0310783509
Member

Ja Olli minn nu vaeri gott ad vera her i Californiu, buinn ad vera a skidum i ruma viku nuna og tad dumpadi rett taepan metra af pudri herna i 3000m fyrir nokkrum dogum og er bara ad fila tad helviti vel alveg sama hver borgar a medan tad er ekki eg. Skrapp nidur i eydimorkina i fyrradag bara til ad fa hita i kroppinn svona til tilbreytingar.
Eg hef ekki verid tekktur fyrir tad ad fylgjast med stjornmalum og aetla nu ekki ad fara ad taka thatt i svona ruglumraedum eins og foru i gang ut fra sidasta innleggi minu enda hef eg ekki greind i rokraedur af tvi tagi og hef eg nu ekki meira ad segja um tad.
Annars bid eg bara ad heilsa ykkur tarna a klakanum og vona ad tid hafid tad gott, vonandi ad veturinn fari ad lata sja sig.

Einar Isfeld
AKA Beef jerky, AKA Curly, AKA The lobster