Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

Home Forums Umræður Klettaklifur Nýr leiðarvísir fyrir Stardal Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

#51405
1908803629
Participant

Þetta er glæsilegt rit, frábært framtak. Með þennan leiðarvísir að vopni held ég að ég geti loks látið verða af því að spreyta mig í dótaklifrinu… hneturnar hafa allavega gert lítið gagn heima…

Takk fyrir þetta Siggi.