Re: svar: Ný stjórn

Home Forums Umræður Almennt Ný stjórn Re: svar: Ný stjórn

#51130
2806763069
Member

Hlakka til að sjá fundargerðina. Það er mín skoðun að þrátt fyrir að ársritið hafi ekki komið út í nokkurn tíma hafi fráfarandi stjórn staðið sig með miklum ágætum. Fráfarandi formaður var að öðrum ólöstuðum frábær fulltrúi fyrir klúbbinn og á að mínu mati stóran þátt í fjölgun félaga.

En það er gaman að heyra að menn bera hag klúbbsins fyrir brjósti og ég hlakka ekki síður til að lesa væntanlegt ársrit.

Ívar