Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

Home Forums Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir… Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

#51783

Jú Himmi, ég held einmitt að við séu á mjög svipaðri línu. Vildi bara lýsa minni sýn á þetta með mínum orðum. Kannski bara endurtekning á því sem áður hafði komið fram. Ætlaði að vera stuttorður en það gengur yfirleitt illa hjá mér.

Cherry 2000 er greinilega eitthvað sem maður ætti að tékka á, hljómar mjög hardcore. Kannski efni í næsta vídjókvöld Ísalp :)