Re: svar: Neyðarsendir – GPS

Home Forums Umræður Almennt Neyðarsendir – GPS Re: svar: Neyðarsendir – GPS

#52840
3110755439
Member

Sæl

Gengum yfir Vatnajökul (austurs til vesturs) með svona tæki í för, prófanir fyrir Landsbjörgu.

Tækið virkaði vel, gátum sent skilaboð og létum það track-a okkur. Myndi telja þetta ágætis öryggisleið þar.

Eina sem stóð upp á er batterísnotkun tækisins. Það að senda étur rafhlöðurnar, sérstaklega þegar það sendir á 10 mínútu fresti. Standard Duracell rafhlöður virka ekki með tækinu, tækið fór að gefa okkur villur í byrjun annars dags við notkun en þá var það búið með Lithium rafhlöður sem voru í því, veit ekki notkunina á þeim fyrir en þær lifðu í 8 tíma. Tel að Duracell hafi sent í svona 1 tíma áður en tækið byrjaði að skila villum. Seinna þegar ég kom heim þá mældi ég styrkinn, Duracell voru á strong-medium línunni á mælitækinu en Energizer Lithium batteríin voru enn í toppi á strong.
http://www.energizer.com/products/hightech-batteries/lithium/Pages/lithium-batteries.aspx

kv
Dóri (hssk)