Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Myndir frá Ísklifurfestivali Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

#50287
Anonymous
Inactive

Það hefur nú oft verið gert grín af mér fyrir að aulýsa Eilífsdalinn um of í gegnum tíðina og er ekki laust við að maður fái smá uppreysn æru. Málið er að margir líta á Eilífsdalinn hornauga vegna snjóflóðahættu þar sem þessi staður er á venjulegum vetri(fyrir 1999) alger snjóakista. Ef snjóar eitthvað að ráði þarna eru menn sérstaklega beðnir að vara sig og halda sig algerlega frá öllum rásum og giljum. Annað er það sem hefur haldið mönnum frá dalnum er óþægilega langur gangur ef maður þarf að þramma inn allan dalinn.
Olli