Re: svar: Mix-boltasjóður

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Mix-boltasjóður Re: svar: Mix-boltasjóður

#53035
Gummi St
Participant

Þetta er snilld, meira en til í að vera með í þessu, hef verið mjög spenntur fyrir svona klifri og einmitt strandað svoldið á þessum öryggisþætti, því maður er dáldið eins og belja á svelli við að koma inn mixtryggingum og toprope er bara ekki eins kúl :)

Spurning um að skella sér t.d. í múlann í vetur og bolta í kringum Íssól og Pabbaleiðina, langaði að gera það síðasta vetur en var bara töluvert meira í fjallgöngum þá.

hvað kosta svona boltaskrattar? Svo þarf bara að eiga t.d. 18v DeWalt höggborvél…