Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Forums Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52746
2806763069
Member

Ok, ég skil þetta af hluta. Enda víst löngum vinsæl leið til að fá fólk til stjórnarstarfa að kjósa það að því fjarverandi.

Samt sem áður missir að því að menn geti fengið hugljómum á aðalfundi og odað félaganum fram. Mín skoðun er sú að það sé fínt að ekki sé hægt að stinga upp á fjarverandi mönnum (nema þá með samþykir þeirra) en vildi samt gjarnan geta stillt góðu fólki upp við vegg á aðalfundinum sjálfum og brugðist við ef tillaga uppstillingarnefndar væri ekki að skapi.