Re: svar: Klifur komið inní ÍBR.

Home Forums Umræður Almennt Klifur komið inní ÍBR. Re: svar: Klifur komið inní ÍBR.

#48754
0405614209
Participant

Ég er búinn að leggja Norðurlandamótsmálið fram á 2 stöðum (Laugardalshöll og Egilshöll). Það þarf að finna á þetta sponsor og þá er þetta on. Hugmyndir voru líka uppi um að halda Iceland Open.
Nánari fréttir á næstu dögum…

Kveðja
Halldór