Re: svar: Klifur dagsins

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Klifur dagsins Re: svar: Klifur dagsins

#52302
Robbi
Participant

Þegar horft er á Frosta eru eru 3 áberandi línur. Frosti, lengst til hægri af þeim skv. ársriti, og svo einhverjar 2 aðrar. Leiðirnar 3 byrjar ofan á einskonar stall eða syllu. Hægt er að ganga uppfyrir þessa syllu og byrja beint á Frosta eða félögum, eða klifra 2 afbrigði upp sylluna. Annað afbrigðið er beint fyrir neðan frosta og er stuttur og breiður foss. Hitt afbrigðið er lengst til vinst í þessum leiðum og er bratt kerti.

Þá spyr ég, hvað heita þessar leiðir fræa hægri til vinstri (Frosti er lengst til hægri), með eða án afbrigðum ?

Robbi